Messa í Hofsóskirkju aflýst

Því miður þarf að aflýsa æskulýðsmessu sem fyrirhugað var að hafa í Hofsóskirkju sunnudaginn 6. mars kl. 11:00. Nýr messutími verður auglýstur síðar.

Fleiri fréttir