Myndasýning á Jónsmessu

Ljósmyndasýning verður á Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíðina 17.06.-20.06. í Grunnskólanum Hofsósi.

Jón Hilmarsson sem einnig var með sýningu á síðustu Jónsmessuhátíð og Valdís Hálfdánardóttir ættuð frá Þrastarstöðum sýna rúmlega fjörutíu myndir prentaðar á striga.

Allir velkomnir.

Fleiri fréttir