Nöfn sameinaðra sveitarfélaga

Samhliða sveitarstjórnarkosningum fór fram könnun um nöfn sameinaðra sveitarfélaga.
Á síðunum  hunvetnigur.is og skagafjordur.is stendur að niðurstöður skoðanakönnunar eru leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn.
Í sameinuðum Skagafirði og Akrahrepp Var nafnið Skagafjörður efst á blaði og nafnið Sveitarfélagið Skagafjörður hart á hæla þess. í sameinuðu svietarfélagi Blönduós og Húnavatshrepps var nafnið Húnabyggð lang vinsælast með tæplega 70% atkvæða.

Fleiri fréttir