Óskar Páll í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
11.01.2010
kl. 12.45
Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Sjónvarpsins næstkomandi laugardag en lag Óskar Páls Is it true sló eftirminnilega í gegn í Euruvision á síðasta ári.
Lagið samdi Óskar Páll í samvinnu við Bubba Mortens en það er Jogvan Hansen sem syngur lagið. Lagið má heyra hér
Fleiri fréttir
-
Silla borgarar til styrktar Stólastúlkum – koma svo!
Feykir var búinn að nefna það í byrjun vikunnar að hinn margverðlaunaði Silli kokkur mætir á Krókinn í dag og selur hamborgara til styrktar kvennaliði Tindastóls í Bestu deildinni. Það kostar nokkra aura að halda úti liði í efstu deild og sannarlega stórmagnað framtak hjá Silla að standa þétt við bakið á liðinu okkar.Meira -
Frumkvöðlar á landsbyggðinni fá sviðsljósið: Startup Landið fer af stað
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.08.2025 kl. 09.37 oli@feykir.isHugmynd sem fæddist við eldhúsborðið gæti orðið næsta stóra fyrirtæki. En hvernig fer maður af stað? Það er spurning sem margir sem ganga með hugmynd í maganum hafa líklega spurt sig – og svarið gæti nú leynst í nýju verkefni sem fer af stað í haust: Startup Landið, viðskiptahraðall sérstaklega ætlaður frumkvöðlum utan höfuðborgarsvæðisins.Meira -
Byggðarráð vill að ráðherra taki togveiðar á Skagafirði til skoðunar
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 23. júlí sl. að hvetja atvinnuvegaráðherra til að taka togveiðar á Skagafirði til skoðunar og opna fyrir faglega og gagnsæja umræðu um framtíðarskipulag veiða með dragnót við Íslandsstrendur, með áherslu á verndun vistkerfa og sjálfbæra nýtingu.Meira -
Hólahátíð verður helgina 16.-17. ágúst 2025
Hin árlega Hólahátíð verður um næstu helgi en nú er bryddað upp á þeirri nýbreytni að hátíðin hefst á laugardeginum með Hólahátíð barnanna. Þar verður dagskrá fyrir börn og fjölskyldur frá kl. 14.00. Skátafélagið Eilífsbúar sér um dagskrána og verður farið í ýmsa leiki og þrautir úti, auk skógargöngu.Meira -
Arnar setti niður átta þrista gegn Póllandi
Það styttist óðum í að Evrópumótið í körfubolta skelli á og eflaust eru einhverjir hér á svæðinu sem ætla að skella sér til Póllands. Íslenska landsliðið er á fullu í undirbúningi fyrir mótið og þar stefna menn á fyrsta sigurinn á stórmóti. Fyrir nokkrum dögum lék landsliðið æfingaleik gegn Pólverjum og tapaðist leikurinn með tveimur stigum, 92-90. Þar fór Tindastólsmaðurinn Arnar Björnsson á kostum og var stigahæstur íslensku leikmannanna. Tölfræði hans í þeim leik var til fyrirmyndar.Meira