Ráðherra vill fund með fulltrúum sveitarfélags

Heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins Skagafjarðar um málefni heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki en á dögunum funduðu fulltrúar frá ráðuneytinu með fulltrúum byggðaráðs þar sem kynntar voru hugmyndir ráðuneytisins sem hefur aftur tekið upp þá stefnu að sameina stofnanirnar á Blönduósi og á Sauðárkróki.

Byggðarráð fól á fundu sínum í gær  sveitarstjóra að koma á fundi með ráðherra í kring um mánaðarmótin.

Fleiri fréttir