Rakelarhátíð í Hofsósi á sunnudag
Árleg Rakelarhátíð verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 12. október en sem fyrr verður það hinn landskunni Gísli Einarsson sem stýrir hátíðinnil
Á hátíðinni mun Þórdós Friðbjörnsdóttir flytja ávarp, nemendur Grunnskólans á Hofsósi munu sjá um skemmtiatriði auk þess sem Alexandra Chernyshova syngur nokkur lög við undirleik Elínu Ekonomovu.
Að skemmtun lokinni verður síðan boðið upp á kaffiveitingar við dillandi harmonikku undirleik Jóns í Miðhúsum.
Miðaverð:
Fullorðnir kr. 1200
Grunnskólanemdur kr. 300