Rithöfundakoma frestast

Mynd: PF
Mynd: PF

Áður auglýstri samkomu sem vera átti í Héraðsbókasafni Skagfirðinga á Sauðárkróki annað kvöld, miðvikudag, hefur verið frestað vegna fjölgunar Covid smita í sýslunni.

Til stóð að nokkrir vel valdir rithöfundarnir læsu úr nýjum bókum sínum.
Förum varlega og gætum að sóttvörnum.

 

Fleiri fréttir