Rútuferð lokaútkall
Áhangendur Tindastóls munu ætla að slá saman í rútu til Keflavíkur á morgun til að fylgjast með oddaleik Tindastóls og Keflavíkur. Áhugsamir verða að skrá sig svo hægt sé að staðfesta pöntun á rútunni.
Farið kostar 4000 krónur báðar leiðir miðað við 35 manna bíl gæti lækkað fari fleiri.
Þeir sem ætla að fara eru beðnir að fara inn hér og skrá sig.