Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, ásamt frambjóðendum Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, á Kaffi Krók á morgun
Miðflokkurinn býður til fundar með frambjóðendum á Kaffi Krók á Sauðárkróki á morgun laugardaginn 11. september kl. 16:00.
Á fundinum verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og oddviti Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, oddviti Norðvesturkjördæmis, Sigurður Páll Jónsson, sem skipar 2. sæti listans í Norðvesturkjördæmi ásamt Högna Elfari Gylfasyni sem skipar 5. sæti listans í Norðvesturkjördæmi.
Allir velkomnir.
/Fréttatilkynning