Sjómannahátíð á Hofsósi á sunnudag
Hofsósingar munu halda sjómannadaginn hátíðlegan á sjálfan Sjómannadaginn á sunnudag. Dagsráin hefst með helgistund við Sólvík um klukkan 13:00.
Í framhaldinu verður hefðbundin dagskrá á hafnarsvæðinu en dagskránni líkur síðan með siglingu í boði sjómanna.
Slysavarnafélagði Harpa mun verða með kaffisölu í Höfðaborg frá klukkan 15:00.