Skagfirðingar fyrir sunnan blóta þorra

Skagfirðingar á höfðuborgarsvæðinu stefna á að hittast og blóta þorra föstudagskvöldið 12. febrúar. Nánari upplýsingar verða birtar á svæði Skagfirðnga fyrir sunnan á fésbókinni.

Stefnt er að alskagfirsku kvöldi með skagfirskri tónlist, skemmtiatriðum og frábæru fólki.

Fleiri fréttir