Skagfirðingur í Djúpu lauginni
Skagfirðingurinn Brynjar Páll Rögnvaldsson eða Binni Röggg, eins og hann er kallaður, verður gestur í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni sem hefur göngu sína á nýjan leik á Skjá 1klukkan 21:00 í kvöld.
Þátturinn snýst um að koma aðilum af gagnstæðu kyni saman á stefnumót. Er það einlæg ósk vefsins að Binna gangi vel í kvöld og nái stefnumóti við stóru ástina í lífi sínu.