Skíðasvæðið í Tindastól opið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.03.2012
kl. 10.51
Skíðasvæðið í Tindastóll verður opið frá kl. 11-16 í dag og nægur snjór er í fjallinu, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Veður er með besta móti Í Tindastóli, þar er suðaustanátt, vindhraði um 3 metrar á sekúndu. Frostið er um frostmark.
Fleiri fréttir
-
Heimsmeistarinn í Byrðuhlaupi skorar á aðra hlaupara að taka þátt að ári
Byrðuhlaupið fór fram í Hjaltadal 17. júní síðastliðinn. Það var Christian Klopsch sem stóð uppi sem sigurvegar og bætti heimsmetið í leiðinni. Christian er 33 ára gamall doktorsnemi við ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands. Hann flutti 2022 til Hóla og hefur langað að taka þátt í Byrðuhlaupi síðustu ár en var aldrei heima – þar til nú. Þannig að í Byrðuhlaupinu 2025 kom Christian, sá og sigraði. Katharina Sommermeier, formaður Umf. Hjalta sem stendur fyrir hlaupinu, spjallaði við Christian fyrir Feyki.Meira -
Dagskrá Húnavöku 2025 er orðin opinber
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 05.07.2025 kl. 12.29 oli@feykir.isÞað styttist óðfluga í bæjarhátíð Húnabyggðar, Húnavöku, sem verður á Blönduósi dagana 16.-20. júlí. Að venju er mikið lagt í hátíðina, dagskráin fjölbreytt og viðamikil en að venju er laugardagurinn sneisafullur af alls konar. Þar má nefna torfærukeppni, froðurennibraut, markað, fjölskylduskemmtun, knattspyrnuleik, kótilettukvöld, tónleika og uppistand, brekkusöng og stórdansleik.Meira -
Á ferð með Bogga
Á Hofsvöllum í Vesturdal býr Borgþór Bragi Borgarsson ásamt konu sinni Guðrúnu Björk Baldursdóttur og eiga þau 3 börn og einn uppeldisson. Þau eru öll flogin úr hreyðrinu utan eitt. Hofsvellir munu vera fremsti bær í byggð í Skagafirði. Þau búa með 300 kindur og nokkur hross en aðalstarf Bogga, en því nafni gegnir hann ágætlega, er að vera frjótæknir en það vakti áhuga blaðamanns Feykis að kynnast því starfi. Blaðamaður slóst því í för með Bogga er hann í embættiserindum átti leið í Miðhús í Blönduhlíð.Meira -
Sushi pizza og litlar franskar súkkulaðikökur | Matgæðingur Feykis
Það er Kristín Gunnarsdóttir sem er matgæðingur Feykis í tbl 8 en hún er fædd og uppalin á Króknum en býr í dag í Reykjavík. Kristín á þrjú börn og fimm barnabörn og hefur Kristín lengst af unnið sem kokkur.Meira -
Nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks hefur verið tekið í notkun
Framkvæmdum við nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks er að mestu lokið og það hefur verið tekið í notkun. Í samtali Feykis við Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra í lok júní kom fram að stefnt væri að opnun nýja hluta sundlaugarinnar í fyrstu viku júlímánaðar og það stóð heima.Meira