Skíðasvæðið opið í vetrarfríinu

Vegna vetrarfría í skólum landsins verður skíðasvæðið í Tindastól opið þessa vikuna. Færið í Stólnum er eins og best gerist þessa dagana og um næstu helgi verður þar Vetrarhátíð svo það er um að gera að skella sér norður á skíði í Vetrarfríinu.

Fleiri fréttir