Slaktaumatölt og gæðingafimi í kvöld

Í kvöld miðvikudaginn 20. apríl verður keppt í slaktaumatölti, gæðingafimi og skeiði og hefst mótið kl 20:00. Um er að ræða prufumót þar sem ekki hefur verið keppt áður í slaktaumatölti og gæðingafimi í reiðhöllinni Svaðastaðir. Aðgangseyrir verður aðeins 500.- krónur og frítt fyrir 12 ára og yngri.

  • Dagskrá: - Slaktaumatölt
  • - Gæðingafimi
  • - hlé
  • - Úrslit í Slaktaumatölti
  • - Skeið
  • - Úrslit í Gæðingafimi
  • Gæðingafimi:
  • 1. Jenny Larsen - Skurður frá Einhamri.
  • 2. Elvar Einarsson - Lárus frá Syðra-Skörðugili.
  • 3. Íris Ósk Jóhannesdóttir - Nökkvi frá Stokkalæk.
  • 4. Sandra María Marin - Maur frá Fornhaga.
  • 5. Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík.
  • 6. Ástríður Magnúsdóttir - Aron frá Eystri-Hól.
  • Slaktaumatölt:
  • 1. Sandra María Marin - Stikla frá Efri-Mýrum.
  • 2. Pétur Grétarsson - Eldur frá Svanavatni.
  • 3. Elvar Þór Björnsson - Hnota frá Grænukinn.
  • 4. Sveinn Brynjar Friðriksson - Sind frá Varmalæk.
  • 5. Elvar Einarsson - Höfðingi frá Dalsgarði.
  • 6. Sandra María Marin - Maur frá Fornhaga.
  • 1 inná í einu í slaktaumatölti
  • Skeið:
  • 1. Elvar Þór Björnsson - Glanni frá Blönduósi.
  • 2. Hinrik Pétur Helgason - Hrefna frá Sauðárkróki.
  • 3. Laufey Rún Sveinsdóttir - Prinsessa frá Laugarholti.
  • 4. Ingimar Pálsson - Stakkarður frá Sauðárkróki.
  • 5. Elvar Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki.
  • 6. Sveinn Brynjar Friðriksson - Glaumur frá Varmalæk.
  • 7. Bryndís Rún Baldursdóttir - Björk frá Íbishóli.
  • 8. Steindóra Haraldsdóttir - Glanni frá Syðra-Skörðugili.
  • 9. Jón Herkovic - Formúla frá Vatnsleysu.
  • 10.Páll Bjarki Pálsson - Grána frá Óvissuhóli.

Fleiri fréttir