Smala og skeiði í Skagfirsku mótaröðinni aflýst
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
06.04.2011
kl. 08.02
Vegna lítillar skráningar verður lokamóti í Skagfirsku mótaröðinni sem halda átti í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki aflýst, en keppa átti í smala og skeiði í kvöld 6. apríl.
Keppt verður í skeiði 20. apríl en þá fer einnig fram keppni í slaktaumatölti og gæðingafimi.