Sólon Morthens vann töltið hjá Riddurum
Nú eru úrslitin í töltinu í Riddarar Open ísmótinu sem fram fór á sunnudaginn komin í hús.
Úrslitin eru eftirfarandi:
1. Sólon Morthens Kráka, Friðheimum 7v. brún
2. Skapti Steinbjörsson Hákon, Hafsteinsstöðum 7v. rauð
3. Brynjólfur Jónsson Fagri, Reykjum 8v. rauðvind
4. Steindóra Ólöf Haraldsd. Prins, Garði brúnn
5. Sigurbjörn Þorleifsson Töfri, Keldulandi 7. brúnn