Söngkeppni FNV í kvöld

Undankeppni fyrir söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í sal FNV í kvöld en sjálf aðal keppnin er í mars.

Sigurvegari undankeppni fer fyrir hönd FNV á Söngkeppni framhaldsskólanna.

Fleiri fréttir