Straumlaust eftir miðnætti
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2012
kl. 08.02
Straumlaust verður í Óslandshlíð, á Hofsósi og Höfðaströnd í Skagafirði aðfaranótt föstudagsins 3. febrúar, samkvæmt tilkynningu frá Rarik. Straumleysið mun standa yfir frá miðnætti og fram eftir nóttu, vegna vinnu á raforkukerfinu.
Fleiri fréttir
-
Byggréttur og einföld ostakaka | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl 9 var Helga Jóhanna Stefánsdóttir sem er fædd og uppalin á Sauðárkróki, nánar tiltekið á Öldustígnum, úr þeim góða árgangi 1969. Helga býr í 101 Reykjavík, á einn upp kominn son og starfar sem deildarstjóri stoðþjónustu í Landakotsskóla.Meira -
Keppni í fullum gangi í Bikarkeppni FRÍ á Króknum
Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hófst í gær á Sauðárkróki og heldur áfram í dag við fínar aðstæður en nú þegar líður að hádegi er glampandi sól, um 15 stiga hiti og býsna stillt á skagfirska vísu. Keppt var í 14 greinum í gær og eftir fyrri daginn er staðan þannig að lið FH leiðir stigakeppnina með 90 stig, lið ÍR er í öðru sæti með 83 stig og Fjölnir/UMSS er í þriðja sæti með 75 stig. Það væri því ekki vitlaust að mæta á völlinn og styðja okkar fólk.Meira -
Húnvetnskir dansarar stóðu sig með prýði
Feykir sagði í gær frá ferðalagi húnvetnskra ungmenna á Heimsmeistaramótið í dansi sem fram fer á Spáni. Hópurinn sem er skipaður krökkum frá Húnaþingi vestra og Húnabyggð steig á svið upp úr kl. 4 í dag og stóð sig aldeilis prýðilega þá frammistaðan hafi ekki skilað hópnum verðlaunasæti.Meira -
Karamella borðaði allt halloween nammið | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt 05.07.2025 kl. 14.48 siggag@nyprent.isÍ Feyki sem kom út í byrjun mars svaraði Natan Nói Einarsson sem býr á Skagaströnd gæludýraþættinum og segir okkur hér frá hundunum sínum en hann á samt fullt af dýrum, bæði dýrum sem fá að vera inni hjá þeim og svo þessi ekta íslensku sveitadýr. Foreldrar Natans eru þau Einar Haukur Arason og Sigurbjörg Írena Ragnheiðardóttir en svo á Natan sex systkini þannig að það er nóg að gera á þessu heimili.Meira -
Heimsmeistarinn í Byrðuhlaupi skorar á aðra hlaupara að taka þátt að ári
Byrðuhlaupið fór fram í Hjaltadal 17. júní síðastliðinn. Það var Christian Klopsch sem stóð uppi sem sigurvegar og bætti heimsmetið í leiðinni. Christian er 33 ára gamall doktorsnemi við ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands. Hann flutti 2022 til Hóla og hefur langað að taka þátt í Byrðuhlaupi síðustu ár en var aldrei heima – þar til nú. Þannig að í Byrðuhlaupinu 2025 kom Christian, sá og sigraði. Katharina Sommermeier, formaður Umf. Hjalta sem stendur fyrir hlaupinu, spjallaði við Christian fyrir Feyki.Meira