Sveitarfélagið kaupir Leikborg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að leita eftir því við Leikfélag Sauðárkróks að fá keypta húseign félagsins að Aðalgötu 22b vegna skipulagsmála.

Var sveitarstjóra falið að vinna að málinu og að umsamið kaupverði verði tekið af fjárfestingalið frá árinu 2008.

Fleiri fréttir