Tindastóll/Neisti mætir Völsung í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.07.2010
kl. 08.41
Stelpurnar í Tindastól/Neista munu í kvöld taka á móti sterku liði Völsungs frá Húsavík.
Stelpurnar hafa undanfarnar vikur verið í mikilli framför og ljóst að enginn verður svikinn af því að mæta á völlinn klukkan 20:00 og öskra úr sér lifur og lungum. Feykir.is segir áfram Tindastóll/Neisti.