Tölvur fyrir sveitarstjórnarmenn

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu þess efnis að þeim sveitarstjórnarmönnum sem vilja, gefist kostur á að kaupa fartölvur út á samning sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið greiði þriðjung af verði þeirra og sá kostnaður færður á málaflokk 2010.

Fleiri fréttir