Tveir Skagfirðingar í framboði til stjórnar

Tveir Skagfirðingar eru í framboði til stjórnar KKÍ næstu tvö árin þetta eru þeir Rúnar Gíslason og Lárus Ingi Friðfinnsson. Til stjórnar bárust 10 framboð í sex sæti stjórnar og því ljóst að kosið verður í stjórn KKÍ á Körfuknattleiksþinginu í Skagafirði helgina 6.-7. maí.

Eftirtaldir aðilar buðu sig fram í stjórn:

Formaður:

Hannes S. Jónsson

Í stjórn:

Birgir Már Bragason

Bryndís Gunnlaugsdóttir

Eyjólfur Þór Guðlaugsson

Erlingur Hannesson

Guðbjörg Norðfjörð

Guðjón Þorsteinsson

Jóhann Waage (í varastjórn til vara)

Lárus Ingi Friðfinnsson

Páll Kolbeinsson

Rúnar Birgir Gíslason

Þeir sem ná ekki kjöri í stjórn geta boðið sig fram í varastjórn en eitt framboð er í varastjórn fyrir.

Í varastjórn:

Guðjón Guðmundsson

Heimild; KKI:IS

Fleiri fréttir