Undirrituðu viljayfirlýsingu um að halda Landsmóthestamanna 2016

Samkvæmt vef Skagafjarðar rituðu fulltrúar frá Landssambandi hestamannafélaga, Gullhyl, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi undir viljayfirlýsingu um að halda glæsilegt og skemmtilegt landsmót hestamanna daga 27. júní til 3. júlí 2016 á Vindheimamelum í Skagafirði.

Í sumar verður Landsmót hestamanna haldið á Hellu dagana 30. júní til 6. júlí. Hestamenn geta svo í kjölfarið farið að farið að hlakka til glæsilegs móts á Vindheimamelum eftir tvö ár.

Fleiri fréttir