Útkall Útkall – Allir á völlinn

 Það verður toppslagur í þriðju deildinni á morgun þegar strákarnir í Tindastól taka á móti liði KB. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og stefnir í hörku baráttu.

Spáin er góð og því engin fyrirstaða. Allir á völlinn.

Fleiri fréttir