Vegurinn, nýtt lag frá Þórólfi og Andra

Þórólfur Stefánsson á tónleikum á Sauðárkróki. Mynd: Hjalti Árna.
Þórólfur Stefánsson á tónleikum á Sauðárkróki. Mynd: Hjalti Árna.

„Á fyrstu sumardögum ársins 2022 fundu tveir útlagar og brottfluttir Skagfirðingar hvorn annan…í kærleika!“ segir tónlistarmaðurinn Þórólfur Stefánsson, sem býr og starfar í Svíþjóð en hinn helmingur tvíeykisins, Andri Már Sigurðsson sem einnig kemur fram undir listamannsnafninu Joe Dubius, í Mexíkó.

Á dögunum birti Feykir lag þeirra félaga Kveðja frá Mexíkó en nú má finna nýjan smell á Youtube og hér fyrir neðan má heyra afrakstur og ávöxt ástar þeirra á tónlist, Vegurinn.

Fleiri fréttir