Viðhald á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki - Hlaupabraut lokuð

Þessa dagana stendur yfir viðhald á hlaupabrautinni á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki, þar sem verið er að mála hlaupbrautinar. Brautirnar verða því lokaðar almenningi fram til næsta þriðjudags, 31. maí.
Þetta kemur fram á vefnum skagafjordur.is

Fleiri fréttir