Vonskuveður á Króknum - myndband

Stórhríð hefur verið á Sauðárkróki í dag, líkt og víðast hvar annarsstaðar á landinu. Stefán Arnar Ómarsson fór um bæinn um hádegisbilið í dag og tók myndband af aðstæðum í óveðrinu.  

Hér má sjá myndbandið hans Stefáns Arnars á Youtube.

Fleiri fréttir