Skagafjörður

Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir í Sauðárkrókskirkju

Sauðárkrókskirkja býður til tónleika að kvöldi skírdags en þá ætla Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir að gleðja við tónleikagesti með söng og hljóðfæraleik. Hjalti og Lára koma frá Akureyri og hafa komið fram s...
Meira

Leggja til styttri sumarlokun Ársala

 Á fundi fræðslunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var lagt til að leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki verði lokaður í tvær vikur í sumar, í stað fjögurra eins og áður hafði verið ákveðið. Lagt er til að loka...
Meira

Stelpurnar eiga leik í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tekur á móti FSu/Hrunamönnum í kvöld kl: 18.00 í Síkinu. Um er að ræða leik sem átti að spila í janúar en var frestað þar sem gestirnir komust ekki þá. Tindastóll vill skora á heimamenn ...
Meira

Allt í plati á árshátíð Varmahlíðarskóla

Árshátíð yngri bekkja s.l. laugardag tókst prýðilega, en þá var sýndur söngleikurinn Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur. Að vanda var vel mætt og tókst frábærlega til með uppfærsl...
Meira

Vinabæjarmót í Kongsberg í maí

Á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 19. Mars sl. var lagt fram boðsbréf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, vegna vinabæjamóts dagana 18. og 19. maí 2015. Umfjöllunarefni mótsins ver...
Meira

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsir að nú sé opið fyrir umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Á vef SSNV segir að þann 10. febrúar sl...
Meira

Hálka eða snjóþekja á vegum

Nú rétt fyrir kl. 9 á Norðurlandi er víða nokkur hálka eða snjóþekja á vegum og einnig éljagangur eða skafrenningur, einkum eftir því sem austar dregur. Austan 5-10 og skýjað er í landshlutanum, frost 0 til 5 stig. Vaxandi suð...
Meira

Dempsey og Helgi Margeirs öflugir í sigri í Þorlákshöfn

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Þórs í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik liðanna í rimmu þeirra í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Stólarnir náðu ágætri forystu fyrir hlé en þrátt ...
Meira

Keppt í tölti í KS-Deildinni

Töltkeppni KS-Deildarinnar fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld, 25.mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.Margir góðir hestar eru skráðir og munu meðal annars sigurvegararnir frá því í fyrra, Bjarni Jónasson og Randalín...
Meira

Harma ráðstöfun RÚV um að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki

„Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ráðstöfun Ríkisútvarps allra landsmanna að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki á sama tíma og stofnunin boðar eflingu starfsemi sinnar á landsbyggðinni,“ segir...
Meira