Kjörstaður Húnabyggðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
29.05.2024
kl. 11.03
Í Húnabyggð verður kosið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi – Norðursal, gengið inn frá Melabraut. Íbúar fyrrum sveitarfélagsins Húnavatnshrepps kjósa nú í fyrsta sinn á nýjum kjörstað eftir sameiningu Blönduóssbæjar og Húnavatnshrepps.
Meira