Umhverfisverðlaun Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
06.09.2024
kl. 15.27
Umhverfisviðurkenningar sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2024 voru afhentar í gær 5.september í Húsi Frítímas. Það er Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem hefur umsjón með útnefningu þessara viðurkenninga fyrir Skagafjörð og er þetta 20.árið sem Soroptimistar í Skagafirði hafa haft umsjón með verkefninu og voru veitt sjö verðlaun í 5 flokkum. Snyrtileg lóð í þéttbýli, býli í hefðbundnum búskap, býli án hefðbundins búskapar, fyrirtæki og einstakt framtak.
Meira