Skagafjörður

Duglegar systur

Kamilla og Aníta Hjaltadætur komu færandi hendi og  færðu Rauða krossinum í Skagafirði afrakstur tómbólu sem þær héldu á Sauðárkróki í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RKÍ í Skagafirði söfnuðu þær alls s
Meira

Fylktu liði á bíladaga

Um tuttugu bílaeigendur söfnuðust saman við bílaverkstæði Áka eðalbíla á Sauðárkróki á föstudaginn og óku síðan fylktu liði á bíladaga. Áður en ekið var af stað var stífbónuðum bílunum stillt upp til myndatöku við v...
Meira

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk verður haldið laugardaginn 21. júní og sunnudaginn 22. júní næstkomandi á milli kl. 15-17 í Gúttó á Sauðárkróki. Þar munu þrír alþjóðlegir listamenn í listamannadvöl í Nes Lis...
Meira

Þjóðhátíðarsundmót UMSS frestast

Búið er að fresta sundmóti UMSS sem halda átti á morgun, þann 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Mótið átti að hefjast kl. 10:30 í fyrramálið en vegna lélegrar þátttöku er búið að fresta mótinu. /Fréttatilkynning
Meira

Laus pláss í verknámsdeildum

Ennþá eru örfá laus pláss í verknámsdeildum FNV, eins og fram kemur á heimasíðu skólans. Fyrir þá sem sækja um heimavist er í boði hagkvæm og heimilisleg heimavist. Hægt er að hafa samband við skólann símleiðis og í gegnum ...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks opnuð á ný

Sundlaug Sauðárkróks hefur nú verið opnuð á ný eftir endurbætur. Lauginni var lokað um miðjan maí vegna viðhalds og stóð þá til að viðgerðir tækju 2-3 vikur en þær drógust á langinn. Það sem eftir er sumar verður opi
Meira

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 18. júní kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg. Hlusta má á fundi í beinni útsendingu á vef sveitarfélagsins en einnig eru fundar...
Meira

Byrðuhlaup og hátíðarhöld á Hólum

Ungmennafélagið Hjalti ætlar að standa fyrir frábærri fjölskyldudagskrá þriðjudaginn 17. júní.  Klukkan 11 hefst Byrðuhlaup 2014. Þátttökugjald er 1.000 kr. Skráning hefst kl. 10:45 og fer fram við Grunnskólann að Hólum, eins...
Meira

Jóhann Björn setti nýtt Íslandsmet

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS, náði frábærum árangri á Sumarmóti UMSS í gær. Jóhann Björn, sem er 19 ára, sigraði í 200 m hlaupi á 21,36 sek, sem er nýtt Íslandsmet 22 ára og yngri. Helsti ke...
Meira

Skagfirðingar mæta sterkir til leiks á landsmót 2014 – úrslit úrtökumóts

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 2014 hjá Stíganda, Léttfeta og Svaða fór fram á Vindheimamelum um helgina. Samkvæmt fréttatilkynningu var Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason ef...
Meira