Skagafjörður

Tap gegn Víking Ó. á laugardaginn

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli sl. laugardag. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og sóttu heimamenn hart að Stólunum. Í síðari hluta seinni hálfleiks dæmir dómarinn hendi inni í...
Meira

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir

Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og t
Meira

Víða mikið tjón vegna kals í túnum

Mikið kal er í túnum margra bæja í Skagafirði eftir veturinn og hafa bændur orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa. Stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar fundaði um málið á dögunum og lýsti þungum áhyggjum yfir því hvort bænd...
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira

Bættu Íslandsmetið og komust upp um deild

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum, með Skagfirðingnum Jóhanni Birni Sigurbjörnssyni innan sinna raða, komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Geor...
Meira

Karlakórinn Heimir á Austurvelli

Nú er viðburðaríku starfsári hjá Karlakórnum Heimi lokið, en kórinn lauk starfsári sínu með að taka þátt í hátíðarathöfninni á Austurvelli þann 17. júní sl. Í sömu ferð tóku þeir einnig þátt í hátíðardagskrá í ...
Meira

Jónsmessutónleikar í Hólaneskirkju

Jasspíanistinn og saxafónleikarinn, Drew Krasner, Nes listamiðstöð og Hólaneskirkja bjóða á einleikstónleika Drew Krasner í kirkjunni á Jónsmessu. Drew Krasner heldur tónleika sunnudaginn 22. júní, kl. 18:00, í Hólaneskirkju. A
Meira

Tveir Skagfirðingar taka þátt í Evrópukeppni landsliða í frjálsum

Samkvæmt vef Tindastóls tekur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið þátt í Evrópukeppni landsliða sem fram fer um helgina í Tiblis í Georgíu. Liðið hefur einsett sér að vinna sig upp um deild og miðað við frábærar framfarir hj...
Meira

Jónsmessuganga Ferðafélags Skagfirðinga

Hefðbundin Jónsmessuganga  Ferðafélags Skagfirðinga í Glerhallarvík verður laugardagskvöldið 21. júní næstkomandi. Þátttakendur aka á eigin bílum út að Reykjum. Lagt af stað kl. 21. Grettiskaffi opið. Allir velkomnir og þ
Meira