Skagafjörður

Hólaskóli tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu

Háskólinn á Hólum tók þátt í alþjóðlegri ráðsstefnu um þjálfunarlífeðlisfræði hesta (ICEEP=International Conference on Equine Exercise Physiology), í Chester á Englandi dagana 16. – 20. júní sl. Á ráðstefnunni er fjalla...
Meira

Landsbankamótið um helgina - Jón Jónsson og Auddi Blö skemmta á kvöldvökunni

Landsbankamótið fyrir 5.-7. flokk stúlkna fer fram á Sauðárkróki dagana 28. og 29. júní og verður bærinn því fullur af fræknum fótboltastelpum um helgina. Á laugardagskvöldið kl. 20 verður haldin kvöldvaka í Grænuklauf en þa...
Meira

Stanslaust fjör alla helgina

Skagfirskir Lummudagar hefjast í dag, fimmtudaginn 26. júní, með setningarhátíð við heimavist FNV á Sauðárkróki kl. 17. Þar verður í boðið upp á fiskisúpu og tónlistaratriði, síðan verður slegið upp sundpartýi í sundlaug...
Meira

Endanleg liðsmynd að verða komin fyrir leiktíðina

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við bandarískan leikmann að nafni Myron Dempsey fyrir næsta tímabil í Domino's deild karla. Í fréttatilkynningu segir að Myron sé nýliði í atvinnumennsku en stjórn körfu...
Meira

Golfmaraþon Golfklúbbs Sauðárkróks

Á morgun, fimmtudaginn 26. júní, ætla börn og unglingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks að spila golfmaraþon. Samkvæmt fréttatilkynningu er ætlunin að ná að spila 1000 holur þennan dag og hefjast þau handa kl. 8. „Enginn reglule...
Meira

Kynningafundur um háskólanám í ævintýraferðamennsku

Íþróttaakademía Keilis verður með kynningarfund um nýtt leiðsögunám á háskólastigi í ævintýraferðamennsku í Árskóla á Sauðárkróki, miðvikudaginn 25. júní kl. 12 - 13. Allir eru velkomnir. Leiðsögunámið (Adventure Spo...
Meira

Ádeila á almennan upplýsingaskort í Skagafirði

Auglýsing frá Adda Sig., sem birt var í Sjónhorninu í vikunni sem leið, vakti víða athygli og klóruðu margir Skagfirðingar sér í hausnum yfir merkingu hennar. Í auglýsingunni stóð: „Sauðkrækingar og nærsveitarmenn. Tek að m
Meira

Fjölskyldustefna Svf. Skagafjarðar samþykkt

„Sveitarfélagið Skagafjörður leggur áherslu á að styðja og styrkja fjölskyldur, þar með talið einstaklinga, með því að búa þeim skilyrði til vaxtar, þroska og hamingju. Mikilvægt er að allir fái notið hæfileika sinna, ...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarféla...
Meira

Sjötta Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-29. júní. Aðalgestur hátíðarinnar að þessu sinni er breski fiðluleikarinn og prófessorinn Peter Hanson sem heldur námskeið og stýrir Barokksveit Hólast...
Meira