Skagafjörður

Gönguferð að Skiphóli og Reykjafossi í kvöld

Kvenfélag Seyluhrepps stendur fyrir gönguferðum um nánasta umhverfi í sumar. Markmið gönguferðanna er að þátttakendur njóti síns nánasta umhverfis og náttúru og uppgötvi perlur sem þeir áður vissu ekki af í skemmtilegum félag...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Sjávarleður á lista yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði

Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur verið valið á listann Sustainia100 yfir leiðandi nýsköpunarfyrirtæki á alþjóðamarkaði sem stunda sjálfbæra starfsemi. Listinn var gerður kunnur í Osló sl. mánudag en sérfræðingar hjá ...
Meira

Heitavatnslaust í kringum Bárustíg vegna bilunar

Bilun er í stofnæð á Bárustíg á Sauðárkróki og verður því heitavatnslaust á svæðinu þar í kring meðan gert verður við. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Skagafjarðarveitum er ekki hægt að segja til um hvenær vatn kemst aft...
Meira

Aldís Ósk og Kristján Nýprent Open meistarar

Barna-og unglingagolfmótið Nýprent Open fór fram á Hlíðarendavelli sunnudaginn 15. júní sl. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og er það fyrsta í röðinni þetta sumarið. Samkvæmt heimasíðu Golfklúbb...
Meira

Búið að semja

Fram kemur á vef Kennarasambands Íslands að skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Boðuðu verkfalli á morgun, fimmtudaginn 19. júní hefur því verið aflýst. Samn...
Meira

Armbönd til styrktar ADHD samtökunum

“Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt" eru einkunarorð vitundarvakingar sem ADHD samtökin efna til nú í júní. Vitundarvakningin felst í sölu armbanda til styrktar starfseminni...
Meira

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag, hlýir vindar léku við hátíðargesti en hitastig var um 20°C. Farið var í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar sem hátíða...
Meira

Kassabílarallý og góðakstur á dráttarvélum

Pardus vill minna krakka á Hofsósi og í nærsveitum á kassabílarallýið sem verður á dagskrá Jónsmessuhátíðarinnar. Nú er um að gera að reka saman nokkrar spýtur og taka þátt, bílarnir eiga að vera vélarlausir. Farin verður...
Meira

Fyrsta formlega útkall Björgunarhesta Íslands

Björgunarhestar Íslands var formlega stofnað fyrir um tveimur árum og eru nokkrar björgunarsveitir sem hafa félagsmenn innan sinna raða. Síðastliðna helgi fékk félagið sitt fyrsta formlega útkall þegar beðið var um aðstoð við l...
Meira