Rósanna og Viðar nýir eigendur Hlín Guesthouse Steinsstöðum
feykir.is
Skagafjörður
10.01.2023
kl. 13.52
Eigendaskipti hafa orðið hjá Hlín Guesthouse, sem staðsett er í Steinsstaðahverfi í fyrrum Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, eftir að Rósanna Valdimarsdóttir og Viðar Ágústsson festu nýlega kaup á eigninni. Opið hús verður á laugardag og fólk velkomið að skoða og njóta dagsins með nýjum eigendum.
Meira