Vegurinn í Austurdal lagfærður
feykir.is
Skagafjörður
18.07.2023
kl. 15.12
Á vef Skagafjarðar var sagt frá því fyrir helgi að nú standa yfir lagfæringar á veginum í Austurdal, frá Stekkjarflötum að Merkigilinu. Miklar skemmdir urðu á veginum í vatnavöxtum síðastliðið sumar og mátti heita ófær fólksbílum.
Meira
