Aðstoðarþjálfari og styrktarþjálfarar klárir í slaginn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.09.2023
kl. 14.15
Í tilkynningu á Facebooksíðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að framlengdir hafa verið samningar við þá Svavar Atla Birgisson, aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla, og Ísak Óla Traustason, styrktarþjálfara meistaraflokks karla. Daníel Þorsteinsson er aftur á móti nýr í brúnni en hann hefur verið ráðinn styrktarþjálfari meistaraflokks kvenna og Körfuboltaakademínu FNV.
Meira
