Bilun í kaldavatnstanki á Hólum
feykir.is
Skagafjörður
19.01.2023
kl. 08.37
Í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum eru íbúar á Hólum í Hjaltadal upplýstir um bilun sem varð í kaldavatnstanknum á staðnum og því megi búast við truflunum á rennsli kalda vatnsins þar.
Meira