Stefán Pedersen látinn
feykir.is
Skagafjörður
13.09.2023
kl. 16.15
Stefán Pedersen ljósmyndari og listamaður lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki laugardaginn 9. september. Eftir hann liggur fjöldi frábærra ljósmynda sem skrásetja lista- og mannlífið á Sauðárkróki og í Skagafirði í rúma hálfa öld. Ekki síst voru myndir hans fyrir Leikfélag Sauðárkróks hrein listaverk.
Meira
