Félagsvist á Hofsósi á morgun
Þau leiðu mistök urðu við gerð Sjónhornsins, auglýsingabæklings Nýprents, að ein smáauglýsing gleymdist um félagsvist á Hofsósi en spilað verður á morgun fimmtudag.
Félagsvist
Spilað verður í Höfðaborg fimmtudaginn 21. febrúar. kl: 20:00
Góðir vinningar og kaffiveitingar.
Aðgangseyrir 1500 kr.
Kort ekki tekin
Eldri borgarar Hofsósi