Jólalag dagsins – Haukur Morthens - Jólaklukkur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
19.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 5 dagar eru til jóla og Skyrgámur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Einn ástsælasti söngvari Íslendinga á seinni hluta 20. aldar. Hér syngur hann hið silkimjúka lag Jólaklukkur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.