Jólalag dagsins – Ómar Ragnarsson - Jólasveinn, taktu í húfuna á þér

Þar sem einungis 1 dagur er til jóla og Kjötkrókur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Ómar Ragnarsson þarf ekki að kynna fyrir landanum en lagið - Jólasveinn, taktu í húfuna á þér – er á plötunni Skemmtilegustu lög Gáttaþefs sem er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981.

Hafiði séð hann Gilagaur, glápandi upp á ljósastaur
Hann heldur í raun og verunni að hann geti kveikt á perunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir