Búast má við köldum öskudegi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.03.2011
kl. 08.18
Búast má við köldum öskudegi á morgun en spáin í dag og fram á morgundaginn gerir ræði fyrir hægri suðvestlægri átt og dálitlum éljum. Snýst í norðaustan 10-18 m/s með snjókomu um hádegi. Heldur hægari vindur og minni ofankoma í kvöld og á morgun. Frost 2 til 10 stig.
Hvað færð á vegum varðar þá er hálka á öllum leiðum.
