Busar vígðir í FNV - myndband
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Gagnlausa Hornið
24.08.2012
kl. 16.43
Nú eru flestir skólar landsins byrjaðir og nemendur sestir á skólabekk. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og ekkert verið að bíða eftir busavígslunni. Feykir brá sér í Grænu klaufina á Króknum og fylgdist með smá gusugangi.
http://www.youtube.com/watch?v=YrxK5pqwmds&feature=channel&list=UL
