Dömukvöldið Laugardísir 14. ágúst nk.

 

Verið velkomnar að Reykjum á Reykjaströnd í Grettis- og Jarlslaug þar sem haldið verður Dömukvöldið Laugardísir næstkomandi miðvikudag 14. ágúst kl. 20:00.

Kvöldið hefst með fordrykk á Grettis Café þar sem Íris Baldvinsdóttir verður með gamanmál og glens. Purple Corner verður með vörur sínar í Sjóbúðinni, þar ætti hver dama að geta fundið eitthvað við sitt hæfi

Síðan verður slakað á og notið þess að vera saman í laug Grettis með veigar á bökkunum að hætti Ástu Búadóttur.

ATH! komið í hlýum fatnaði því að við erum úti.

Skráning í síma 868-8018 Sigríður Inga

Verð 2500kr. 18 ára aldurstakmark.

Nú er um að gera að hrista saman vinkonuhópinn fyrir veturinn!

Hlökkum til að sjá ykkur :)

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir