Enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í Húnaþingi vestra í dag, föstudaginn 2. nóvember. Skólinn á Hvammstanga verður opinn.

 

Fleiri fréttir