Flottir búningar í Firmakeppni Þyts á öskudag
Firmakeppni Þyts 2015 var haldin sl. miðvikudag en ákveðið var að breyta til í ár og halda keppnina á sjálfan öskudaginn. „Það var gaman að sjá hvað það mættu margir í búningum en veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki og aukaverðlaun voru fyrir besta búninginn,“ segir á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts.
Dómarar í ár voru þrír starfsmenn Vegagerðarinnar. Úrslit voru eftirfarandi:
Pollar sem var teymt undir:
- Jólin á Ragga.
- Tinna Krístin á Kofra.v
- Hafþór Ingi á Ljúf.
- Sverrir Franz á Arfi.
- Ayanna á Þokka.
Jólin var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Pollar sem riðu sjálfir:
Guðmar á Valdísi.
Indrið Rökkvi á Freyði.
Einar Örn á Ljúf.
Victoria Elma á Dagrúnu.
Dagbjört á Hrafni.
Indriði Rökkvi var valinn með besta búninginn í þessum flokki.
Börn:
1.sæti Rakel Gígja á Dögg og kepptu fyrir Syðri Velli.
2.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð og kepptu fyrir Tvo smiði.
3.sæti Margrét Jóna á Birting og kepptu fyrir KIDKA.
4.sæti Bryndís Jóhanna á Sandey og kepptu fyrir Hársnyrtingu Sveinu.
Bryndís var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Unglingar:
1.sæti Fríða Björg á Brúnkollu og kepptu fyrir Lækjamót.
2.sæti Karitas á Völu og kepptu fyrir Fæðingarorlofssjóð.
3.sæti Ásta Guðný á Djáknar og kepptu fyrir KVH.
Ásta Guðný var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Karlaflokkur:
1.sæti Elvar Logi á Byr og kepptu fyrir Verkstæði Hjartar Eiríkssonar.
2.sæti Óskar á Leikni og kepptu fyrir Húnaþing vestra.
3.sæti Siggi Björn á Væntingu og kepptu fyrir SSNV.
Dóri Fúsa var valinn með besta búninginn í þessum flokki.
Kvennaflokkur:
1.sæti Hallfríður á Flipa og kepptu fyrir Höfðabakka.
2.sæti Vigdís á Sögn og kepptu fyrir Forsvar.
3.sæti Rósa à Sýn og kepptu fyrir H.H.
Malin var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Von er á fleiri myndum frá keppninni á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts.