Frá Vatnsveitu Húnaþings vestra Hvammstanga
Vegna viðgerðar á aðalæð vatnsveitunnar má búast við að veituþrýstingur geti lækkað meðan á viðgerð stendur. Áætlað er að viðgerð hefjist um kl. 08:00 á morgun, laugardag 12. febrúar 2011.
Viðgerð getur staðið yfir fram eftir degi.
Tæknideild Húnaþings vestra.
