Heitavatnslaust vegna bilunar í dreifikerfi
Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður heitavatnslaust við Höfðabraut norðan Brekkugötu og Lækjargötu neðan Hvammstangabrautar frá kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 15. nóvember, fram eftir degi eða þar til viðgerð lýkur.
/Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra