Íbúahátíð Húnavatnshrepps
Dagskrá
Kl: 19:00-20:00
Skemmtiatriði o.fl. Kl: 20:00 Grillað lambakjöt og pylsur í boði Húnavatnshrepps, drykkir verða seldir á staðnum. Glens og grín ásamt varðeldi fram eftir kvöldi eða eins og veður og stemning leyfir.
Skráning er í síma 452-7110 eða hjá Turid í síma 663-5235 og skal henni vera lokið þriðjudagskvöldið 6. ágúst nk.